Geta sett "uppáhalds" velli sem koma alltaf efst
Til eru rosalega margir vellir, fínt væri að hægt væri að vista sína "uppáhalds" velli (annaðhvort vistað sem session/cookies eða með login (er hægt að tengjast við golfbox/golf.is login?)). Svo maður geti fljótt séð hvort að sínir vellir sem maður fer oftast á séu lausir.
Annars frábært framtak! Það er hræðilegt að nota golfbox til að finna tíma (eða gera nokkurn skapaðan hlut). Flott síða. Elska líka að þið bjóðið uppá table view, en ekki bara grid-view, þó það sé ekki hægt að sortera dálkana, ennþá.