Kjóstu um og komdu með nýjar hugmyndir

Mótaðu golf.is með okkur!

Við erum með allskonar hugmyndir um hvernig golf.is á að líta út í framtíðinni - en mestu máli skiptir auðvitað hvað þér finnst!

Viltu hjálpa okkur að móta golf.is? Með því að kjósa hvað þér finnst mikilvægast hér að neðan eða koma með nýjar hugmyndir ert þú að hjálpa okkur að forgangsraða!

Geta sett "uppáhalds" velli sem koma alltaf efst

Til eru rosalega margir vellir, fínt væri að hægt væri að vista sína "uppáhalds" velli (annaðhvort vistað sem session/cookies eða með login (er hægt að tengjast við ...
Tillaga frá: Vífill (09 apr.) Kosið: 14 apr. Athugasemdir 0
Í rýni